Aldraðir í Reykjavík

Það er nauðsynlegt að vekja athygli enn og aftur á aðstöðu aldraða í Reykjavík.

Það er skömm að Íslenska velferðarlandið veiti ekki meiri þjónustu við aldraða. Þegar þeir eru

búnir að vinna alla ævina og greiða sína skatta og gjöld, þá fá þeir mjög takmarkaða þjónustu

td. ef þeir verða veikir og geta ekki verið einir heima og hugsað um sig. Þá eru allar stofnanir

fullar,og ekkert í boði.

Á meðan er almanna fé eytt í Kínaferðir og annan óþarfa, sem ekki verður upptalið hérna. Hvar er lífsgildið hjá Íslendingum, og kannski meira, hvað hugsa þeir sem eru við stjórnvöld,

að þeir verði ekki gamlir, eða að þeir fái aðra og betri þjónustu þegar að því kemur.

Það er skömm að koma svona fram við þá sem eru búnir að vinna alla ævi fyrir því sem við

í dag höfum á Íslandi.

Ég skora á borgarstjórn að taka þetta málefni til nánari endurskoðunar, í ljósi þess að við verðum jú öll gömul ef við fáum að lifa það lengi.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

sammála þér

Hólmdís Hjartardóttir, 29.8.2008 kl. 14:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðrún Ingibjörg Gunnarsdóttir

Höfundur

Guðrún Ingibjörg Gunnarsdóttir
Guðrún Ingibjörg Gunnarsdóttir
Vesturbæingur úr Reykjavík. Búsett í Orlandó,Flórída.  Rek ferðaskrifstofuna, www.Floridafri.com í Orlandó Flórída,  móðir, dóttir,systir,eiginkona. Hef áhuga á öllu sem er varðar lífið og náttúruna.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...header

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband